SÁM 05/4110 EF

,

Margrét heldur áfram að segja frá Auraseli: síðustu ábúendur og þegar bærinn fór í eyði; síðan rifjar hún upp minningar sínar um afa sinn og ömmu, afi hennar fékkst mikið við lækningar, var góður að setja saman beinbrot og sá um að bólusetja börn; um systur Margrétar sem hétu í höfuðið á ömmu og afa; hlátur afa og Kristínar sem hét eftir honum en hún hló alveg eins; minningar um þegar afi kom á hesti yfir Þverá og einu sinni þegar hann datt af baki; líka um pottbrauðið hennar ömmu


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 05/4110 EF
MGB 2003/4
Ekki skráð
Æviminningar
Ár , matreiðsla , ferðalög , lækningar og jarðir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Margrét Ísleifsdóttir
Margrét Gunnlaugsdóttir
Ekki skráð
21.08.2003
Hljóðrit þjóðfræðinema 2003
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 6.10.2020