SÁM 90/2310 EF

,

Faðir heimildarmanns var stýrimaður hjá frænda sínum Sveini í Felli á hárkarlaskipinu Víkingi frá Eyjafirði vorið 1898. Eitt sinn lentu þeir í vondu veðri og tókst föður heimildarmanns að afstýra skipsskaða í brotsjó þegar Sveinn lenti aftur í gafli á skipinu þegar hann átti að vera við stýrið. Þá varð þessi vísa til: Sjálfsagt lánast Sveins ráðið. Um sama leyti og þetta gerist dreymir móður heimildarmanns að það kemur til hennar huldukona með lítið barn. Móðirin gefur huldubarninu smápening í draumnum og huldukonan verður svo þakklát að hún segist ætla að láta manninn hennar koma aftur af sjónum


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2310 EF
E 70/53
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Huldufólk, draumar og sjósókn
MI F330
Ekki skráð
Mælt fram
Ekki skráð
Jón Oddsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
25.06.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017