SÁM 89/1743 EF

,

Gamansaga úr Menntaskólanum á Akureyri. Steindór Steindórsson sagði heimildarmanni og öðrum nemendum það í tíma eitt sinn að það væri ekki hægt að næra fullorðin dýr á fljótandi fæðu einni saman. En ef þeim væri gefið næringarlaust fyllingarefni með þá væri það allt í lagi. Skömmu seinna fer Jón Árni kennari að segja þeim frá þýska bjórnum og lýsa honum fyrir krökkunum og sagði meðal annars að hann væri mjög nærandi og það væri auðvelt að lifa af honum. Þá spurði einn nemandinn hvort að hann yrði ekki að borða sag með.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1743 EF
E 67/194
Ekki skráð
Sagnir
Kímni og kennsla
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Stefán Þorláksson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.11.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017