SÁM 88/1516 EF

,

Sandvíkurglæsir var í Sandvík. Amma heimildarmanns varð vör við Sandvíkurglæsi eina nóttina. Heyrir hún að kallað er á gluggann hjá henni og henni sagt að lána ketilinn. Hún leit út um gluggann og þar var enginn á ferð. Um fótaferðatíma komu sex Sandvíkingar á hitt býlið. Kom kona þaðan yfir til ömmu heimildarmanns og bað um að fá lánaðan ketilinn því að ekki var til nógu stór ketill þar á bænum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1516 EF
E 67/39
Ekki skráð
Sagnir
Nafngreindir draugar og ættarfylgjur
TMI B201
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorleifur Árnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.02.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017