SÁM 91/2472 EF

,

Gunnlaug dreymir fyrir hve lengi þau verði í íbúð: fer í draumi upp á háaloft og sér manneskju koma úr geymsluherberginu klædda líkklæðum. Manneskjan kemur niður með miklu fasi og stjakar við konunni á þriðju hæðinni svo hún fellur við. Þegar hann ætlar að elta hvítklæddu konuna snýr hún sér við og segir honum að fara hvergi en tekur fram að hún heiti Kristín. Hann segir frá draumnum og þegar þau fletta bókum sem fylgdu húsinu þá var þetta Kristín móðir Vigfúsar (eiganda hússins). Þau enda svo á að vera í sjö ár í viðbót, jafnmörg ár og þrepin sem Kristín þessi gekk niður í draumnum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2472 EF
E 72/31
Ekki skráð
Sagnir
Draumar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Olga Sigurðardóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
09.05.1972
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017