SÁM 90/2274 EF

,

Séra Snorri á Húsafelli var langalangafi sagnakonunnar. Hún vill meina að hann hafi ekki verið göldróttur, heldur bara sniðugur og sterkur maður. Snorri var lengi ókvæntur. Eitt sinn lánaði hann ekkju nokkurri peninga. Hann var ekkert að flýta sér að ganga eftir skuld sinni. Ekkjan átti á þessum tíma gjafvaxta dóttur. Líður nú að því, að Snorri heimsækir ekkjuna til þess að heimta það sem hann átti hjá henni. Konan bar sig illa og kvaðst ekki geta borgað. Þá segir Snorri: Þú átt þessa dóttur. Þú getur látið mig hafa hana. Og varð það niðurstaðan. Þau gengu svo í hjónaband


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2274 EF
E 70/28
Ekki skráð
Sagnir
Prestar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórunn Kristinsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
15.04.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017