SÁM 88/1562 EF

,

Mann heimildarmanns dreymdi Gerðarmóra ef einhver kom frá Gerðunum. Hann var í mórauðri úlpu og með skrýtin augu. Eitt sinn dreymdi heimildarmann hann og sótti hann mjög að heimildarmanni. Eitt sinn var kona að nafni Kristín stödd hjá heimildarmanni og fór hún að tala um Gerðamóra. Ekki vildi heimildarmaður trúa á tilvist hans og skoraði Kristín þá á hann að láta heimildarmann sjá sig. Seinna voru þær tvær heima og dreymdi heimildarmann þá að hún sæi strák koma sem að gretti sig framan í hana.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1562 EF
E 67/72
Ekki skráð
Sagnir og reynslusagnir
Draumar, nafngreindir draugar, fylgjur, húsakynni, húsbúnaður, aðsóknir, draugar, draugatrú og fatnaður
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónína Eyjólfsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
11.04.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017