SÁM 86/858 EF

,

Eiríkur var bóndi á Hoffelli og þótti vera hinn mesti ákafamaður. Valgerður flökkukona var vinkona konu hans og kom eitt sinn í heimsókn til konu hans um hásláttinn. Fékk hún að gista og vakti Eiríkur hana til að fara út að vinna.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/858 EF
E 66/86
Ekki skráð
Sagnir
Kímni, afreksmenn, atvinnuhættir, viðurnefni, búskaparhættir og heimilishald og utangarðsmenn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ingibjörg Sigurðardóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.12.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
sbr. sögn Stefáns í Hlíð á EK 64/30

Uppfært 27.02.2017