SÁM 90/2088 EF

,

Þórisvatn á bak við Kirkjubæ. Sögur af Þóri þurs og klerkinum í Kirkjubæ. Tröll áttu að vera í Skerslunum. Heimildarmaður lýsir vel staðháttum. Tröllhjónin fóru alltaf og tóku prestana á jólunum. Eitt sinn var Tröllkerlingin í veiði í Þórisvatninu um jólin. Talið er að hún hafi drukknað í vatni. Sagt er að tröllkarlinn hafi þá ætlað að ná sér í prest en þegar hann kom upp á Þórisás varð hann að steini því að sólin kom upp. Steininn þar er kallaður Tröllkarl.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2088 EF
E 69/51
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, prestar, staðir og staðhættir, tröll og jól
MI F455 og mi g304.2.5
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Einar Pétursson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
30.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017