SÁM 10/4221 STV

,

Segir stuttlega frá vinnu sinni í kaupfélaginu á Bíldudal og afgreiðslu í mjólkurbúðinni. Segir frá vinkonu sinni sem afgreiddi í mjólkurbúðinni vanalega en mætti seint í vinnu eftir ball kvöldinu áður. Minnist á að bændurnir í sveitinni hafi komið sjálfir með mjólkina í búðina og oft farið með vísur, sem ekki allar voru mjög fallegar. Fer þó ekki með neinar vísur sjálf.


Sækja skrá

SÁM 10/4221 STV
KGS09A12
Ekki skráð
Lýsingar og æviminningar
Atvinnuhættir og verslun
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kolbrún Matthíasdóttir
Kári G. Schram
Ekki skráð
2009
Ekki skráð
Myndbrot 2/12, staðsetning í upptöku; 03:12-05:05

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 28.04.2017