SÁM 05/4056 EF

,

Hjálmar segir frá löngun sinni sem barn til að ganga í skóla; hann bað föður sinn um að fá að fara í skóla en faðir hans sagðist ekki geta kostað hann, ef hann gæti klárað sig sjálfur gæfi hann honum blessun sína.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 05/4056 EF
SÓL 2003/2
Ekki skráð
Æviminningar
Skólaganga og foreldrar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hjálmar Finnsson
Sigrún Ólafsdóttir
Ekki skráð
23.02.2003
Hljóðrit þjóðfræðinema 2003
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 29.06.2018