SÁM 89/1935 EF

,

Draumar; veðurdraumar og draumar fyrir heyskap. það var mismunandi fyrir hverju mönnum dreymdi. Sumir menn eru mjög berdreymir. Ef einn mann dreymdi erfiðleika þá kom það nákvæmlega eins fyrir hann og hann dreymdi. Annar maður dreymdi svipað og það gat reynst honum á hinn veginn, verið honum jákvætt. Ástleitni við kvenfólk var fyrir vondum veðrum en fyrir einn pilt virkaði þetta öfugt, hann fékk alltaf gott veður á sjó. Mikið laust hey eða græn jörð táknaði snjó. Tómar hlöður voru fyrir góðum heyfeng en ef menn dreymdi að hlöðurnar væru fullar mátti búast við heyskorti.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1935 EF
E 68/98
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og veðurspár
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðmundur Guðnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
02.09.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017