SÁM 88/1704 EF

,

Sögur Elínar ömmu. Hún kunni sögur að ýmsum mönnum, m.a. sögur af séra Búa á Prestbakka og Helga fróða, bróður Búa. Helgi fróði var vel að sér í Biblíunni. Hann var umrenningur og ferðaðist. Eitt sinn var Helgi á ferð og baðst gistingar á Vífilsstöðum, bóndi sagði það velkomið ef hann hjálpaði sér við að taka saman heyið. En ekki vildi Helgi gera það svo bóndi sagði honum þá að far upp í fjall, en þá kvað Helgi: Ekki fer ég upp í fjall.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1704 EF
E 67/170
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Prestar, sagðar sögur, viðurnefni, búskaparhættir og heimilishald, bækur og handrit, utangarðsmenn og heyskapur
Ekki skráð
Ekki skráð
Mælt fram
Ekki skráð
Guðmundur Ólafsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
09.09.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017