SÁM 84/208 EF

,

Svíar eru duglegir en harðir í horn að taka. Einn stór slagur var um sumarið þegar þeir voru á fyllerí. Bróðir heimildarmanns var í þeim bragga sem þeir voru í en honum ofbauð lætin og fór heim að næsta bæ. Daginn eftir voru margir meiddir eða veikir. Ekki vitað hvar þeir fengu vínið en menn grunaði það. Heimildarmanni líkaði vel við bæði Svía og Norðmenn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/208 EF
E 66/1
Ekki skráð
Sagnir
Svíar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Halldór Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.07.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017