SÁM 90/2105 EF

,

Sagt frá Þórdísi Björnsdóttur, sem var skyggn. Hún sagðist sjá huldufólk. Hún sá það á ferð ríðandi og gangandi. Hún sá fylgjur á undan mönnum. Oft heyrðist eitthvað á undan fólki. Hún sá ljósgeisla, hunda og fleira á undan fólki.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2105 EF
E 69/63
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, fylgjur, heyrnir og skyggni
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Helgi Sigurðsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017