SÁM 93/3749 EF

,

Framliðin kona gætir barna. Magnús Jónsson á Ballará segir frá því þegar Margrét vinkona móður hans lést af barnsförum, þá var hann sjálfur smástrákur; foreldrar hans fóru til jarðarfararinnar og gætti Sigríður elsta systir Magnúsar barnanna á meðan; þegar foreldrar þeirra eru komin af stað út úr bænum sér systir hans hvar Margrét kemur inn göngin, sest á rúm sem var þversum fyrir gafli í öðrum enda baðstofunnar næst innganginum, hún tekur lítinn pott og dundar sér við að þrífa hann að innan; þarna situr hún þar til foreldrar þeirra komu heim.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3749 EF
MG 71/5
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draugar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Magnús Jónsson
Magnús Gestsson
Ekki skráð
Ekki skráð
1971
Hljóðrit Magnúsar Gestssonar
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 13.06.2018