SÁM 89/1895 EF

,

Sögur úr Loðmundarfirði um Pál Ólafsson skáld og Baldvin í Stakkahlíð. Páll var ágætisskáld. Hann sendi einu sinni vinnumann sinn að sækja hval. Honum gekk það eitthvað illa og kvað þá Páll vísu; Ég er orðin hissa á hans. Baldvin var hreppstjóri og honum og Páli kom aldrei saman. Páll gerði vísu um Baldvin: Að launa þér sem laugst á mig. Einu sinni kom Baldvin að Nesi og var þá Páll að koma af sjónum. Þá spyr Baldvin hvort þeir hafi fiskað en hann sá þó að þeir höfðu ekki fengið neitt. Fór þá Páll með vísu: Það er ekki þorsk að fá.


Sækja hljóðskrá

SÁM 89/1895 EF
E 68/74
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Skáld, tilsvör, yfirvöld og hvalreki
Ekki skráð
Ekki skráð
Mælt fram
Ekki skráð
Björgvin Guðnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.05.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017