SÁM 89/1959 EF

,

Suma menn dreymdi fyrir daglátum. Oft dreymdi menn fyrir slysum. Svartir bátar, mikið þang og selur var fyrir sjóslysum. Sjávargangur var fyrir afla. Saur var fyrir aflasæld. Hvít ull var fyrir snjókomu. Saltfiskur var fyrir snjókomu við sjóinn en ullin í sveitinni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1959 EF
E 68/115
Ekki skráð
Sagnir
Draumar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigríður Guðjónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
02.10.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017