SÁM 93/3691 EF

,

Kristmundur segist vera lítill draumamaður en hafa stundum dreymt fyrir daglátum. Hann hafi t.d. dreymt fyrir að verða heylaus en draumarnir eru oft á röngunni og því hafa þetta þýtt að hann hafi haft nægt hey. Hann hafi einnig dreymt nokkrum sinnum tryppi eða hesta sem hann átti. Hann segir fólk lítið ræða slíkt núorðið en ein gömul kona í sveitinni er draumspök


Sækja hljóðskrá

SÁM 93/3691 EF
ÁÓG 78/10
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kristmundur Þorsteinsson
Ágúst Ólafur Georgsson
Ekki skráð
15.07.1978
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.04.2018