SÁM 89/1875 EF

,

Ævintýri Guðrúnar gömlu. Heimildarmanni fannst sum ævintýri skemmtilegri en önnur. Draugasögur voru líka í uppáhaldi. Uppáhaldsævintýri heimildarmanns er þó stúlkan í turninum. Einn mann dreymdi að hann væri úti við að ganga og þá sá hann skæran boga yfir Eyjafjallajökli. Heyrði hann sagt að þetta væri ekknabogi. Stuttu seinna fórst skip og urðu margar konur þá ekkjur. Heimildarmaður var dagfælin en ekki myrkfælin.


Sækja hljóðskrá

SÁM 89/1875 EF
E 68/60
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, sagðar sögur, sagnafólk og fyrirboðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ingunn Thorarensen
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
02.04.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017