SÁM 85/264 EF

,

Nýleg saga um álagablettinn á Rauðsgili og heimildir um hvernig menn hafa forðast að slá blettinn. Helgi bóndi sló blettinn og missti tvær kýr sama árið. Fyrir fjórum árum var Oddur með traktor að draga sleða og var annar maður með honum. Þeir voru tæpt á gilsbakkanum og þá bilaði traktorinn. Hann rann aftur á bak og bæði sleðinn og traktorinn fóru niður fyrir barðið nokkrar veltur. Mennirnir komust lífs af og voru tiltölulega lítið slasaðir.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/264 EF
E 65/1
Ekki skráð
Sagnir
Sagðar sögur, húsdýr og álög
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinunn Þorsteinsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
09.05.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017