SÁM 93/3787 EF

,

Fjallað er um smiðjur í Svarfaðardal en þær voru frekar algengar þar. Sveinbjörn veit um fjóra menn sem voru að smíða, járnsmíði þá sérstaklega, en Sveinbjörn segir nánar frá þeim og hvað þeir smíðuðu helst. Jafnframt segir Sveinbjörn nánar frá hleypiklökkum og taðkvörnum og hverjir smíðuðu það.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3787 EF
FJ 75/55
Ekki skráð
Lýsingar
Smíðar og verkfæri
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sveinbjörn Jóhannsson
Frosti Fífill Jóhannsson
Ekki skráð
11.09.1975
Hljóðrit Frosta F. Jóhannssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 10.01.2019