SÁM 00/3947 EF

,

Ása kveður vísur með mismunandi lögum: Svefninn býr á augum ungum; Við skulum róa sjóinn á; Stígur hún við stokkinn; Það á að strýkja stelpuna; Það á að strýkja strákaling; Lömbin skoppa hægt með hopp; Lítil kindaeignin er; Ráðskonan mín rís nú upp; Ærnar mínar lágu í laut; Bæði góla börnin hér; Heitir Valur hundur minn; Heitir Kolur hundur minn; Litla Jörp með lipran fót; Litli Skjóni leikur sér; Fallega Skjóni fótinn ber; Rauður minn er sterkur stór; Láttu ekki illa liggja á þér; Við skulum lúra liggja og kúra


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.12.2019