SÁM 89/1985 EF

,

Draumar fyrir afla og veðri. Ef menn lentu í góðum mat var það fyrir góðum róðri. Einn mann dreymdi að á honum skriðu lýs og fékk hann jafn mikinn afla eins og lýsnar voru margar. Kvenfólk var fyrir vondu veðri. Merking nafna í draumi voru margvísleg. Þórdís var hart nafn og þau nöfn sem kennd voru við Þór. En góð nöfn þau sem kennd voru við Guð. Ingibjörg þótti ekki gott í draumi. Sumir menn höfðu draumkonur og létu þær þá vita.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1985 EF
E 68/132
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, veðurspár, mannanöfn og draummenn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ögmundur Ólafsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
25.09.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017