SÁM 90/2110 EF

,

Draumar fyrir afla og fyrir veðri. Heimildarmaður vissi alltaf hvort að hann myndi fiska eða ekki. Eitt sinn kom kvenmaður til heimildarmanns og vakti hann þegar hann var að fara á sjóinn. Þeir voru þrír á bátnum og urðu þeir að gera allt sem þurfti að gera á bátnum. Í mesta lagi fengu menn svefn í 3-4 tíma. Sjógangur var fyrir afla. Skítur var fyrir einhverju góðu. Mönnum dreymdi fyrir veðri. Ef menn lentu í basli var það fyrir slæmu veðri.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2110 EF
E 69/66
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, fiskveiðar, sjósókn og veðurspár
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Símon Jónasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
08.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017