SÁM 89/2071 EF

,

Staðið var við vélina í bátunum og voru þetta langar stöður. Ef skip lentu í hrakningum þurfti oft að vaka 96 tíma nær samfleytt. Heilmiklir snúningar voru oft við olíutöku. Heimildarmaður lýsir mjög vel þessum vélum. Þegar konungskoman var árið 1907 voru þessir bátar dubbaðir upp og þá var siglt á móti konungi. Honum þótti vænt um að fá þennan flota á móti sér. Oft lentu menn í hrakningum á þessum bátum. Nýjustu bátunum var oft ætlað of mikið.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2071 EF
E 69/40
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Sjósókn og konungskoma
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Frh. af SÁM 89/2070 EF

Uppfært 27.02.2017