SÁM 89/1987 EF

,

Móðir heimildarmanns var draumspök kona. Skip fórst við Engey og dreymdi hana fyrir því. Fannst henni sem að það kæmi maður til sín og var hann hræddur um að hann kæmist ekki aftur til lands. Eitt sinn dreymdi heimildarmann að kóngurinn kæmi til Íslands og kom hann með prest og gifti þau. Hún varð mjög reið við hann fyrir þetta. Ætlaði hann sjálfur að kenna henni hirðsiðina.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1987 EF
E 68/133
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og fyrirboðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Herdís Andrésdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
30.10.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017