SÁM 85/276 EF

,

Það var eitt sinn að Sigurður á Ketilsstöðum var ríðandi á hesti sínum járnalausum en járnin hafði hann í vasanum. Fannst honum þó þetta vond meðferð á hestinum. Sigurður var að ríða fram að Skeggjastöðum og með honum í för var Sigfús Sigfússon þjóðsagnasafnari. Þetta var á áliðnum vetri í sólbráð og þótti óhætt að ríða járnalaust. En morguninn eftir járnaði hann hestinn þar sem þá var komið meira frost.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/276 EF
E 65/10
Ekki skráð
Sagnir
Hestar , ferðalög og tíðarfar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sveinn Bjarnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017