SÁM 89/1779 EF

,

Sögn eftir móður heimildarmanns. Eitt sinn lá ís við Grímsey fram að höfuðdegi. Allt var því orðið fremur bjargarlaust í eyjunni. Einn góðan veðurdag var afi heimildarmanns að vafstra við kindur fram á túni og var þá austan gola. Hann horfði þá til austurs og fór með vísu: Hertu nú þessa austanátt. Um kvöldið fór að hvessa að austan. Þegar stytti upp sást hvergi í ísinn. Grímseyingar drifu sig þá á land að kaupa nauðsynjar. Vel viðraði í marga daga á eftir.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1779 EF
E 68/1
Ekki skráð
Sagnir
Húsdýr, ákvæði, fráfærur og hjáseta, verslun, særingar og kraftaskáld
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórunn Ingvarsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
02.01.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017