SÁM 93/3786 EF

,

Spurt er hvort gamalt fólk hafi þvegið hendur sínar upp úr hlandi en Sveinbjörn er með lélega heyrn og misheyrir. Hann heldur að spyrill sé að spyrja um sand sem hann kannast við og segir að hann hafi notað það til að ná mótordrullu af höndum sér. Spyrill athugar þá aftur með hvort hann kannist við að fólk hafi notað hland til þrifnaðar og kannast Sveinbjörn líka við það en þá hafi fólk notað það til að ná feiti af höndunum. Sveinbjörn vill þó ekki skrifta fyrir spyril hvort hann hafi gert slíkt sjálfur en segir þó að sjómennirnir hafi þurft að nota allt sem fyrir var hvort sem það var eitt eða annað og hafi pissaði í hendur sér en hann hafði aldrei heyrt að landfólk hafi gert slíkt.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3786 EF
FJ 75/54
Ekki skráð
Lýsingar
Sjósókn og hreinlæti
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sveinbjörn Jóhannsson
Frosti Fífill Jóhannsson
Ekki skráð
11.09.1975
Hljóðrit Frosta F. Jóhannssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 10.01.2019