SÁM 89/1976 EF

,

Lambadalir. Á milli 1870-80 bjuggu þar hjón sem Þorólfur og Guðrún hétu. Eitt sinn var hann að fara á Ísafjörð og varð hann úti í Skörðum. Menn voru sendir að leita en fundu ekki neitt. Eina nótt dreymdi Guðrúnu draum og sýndi hann henni hvar hann lá. Guðrún ætlaði að fara til Ameríku en skipið kom ekki þannig að það varð ekkert úr þeirri ferð. Hún var ákaflega fróð kona og hún kunni gotneska letrið utanbókar.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1976 EF
E 68/126
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, draumar, vesturfarar, æviatriði, ættarfylgjur og slysfarir
TMI C436
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigríður Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.10.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017