SÁM 90/2178 EF

,

Um slysið við Grímsá og dularfulla atburði. Þrír menn drukknuðu við Grímsá. Einn þeirra var að flytja kaupafólk sem að ætlaði að fara suður. Hann hitti Pál á hlaðinu í þingnesi og bauð Páll honum inn en hinn sagðist koma í bakaleiðinni. Hann skildi við fólkið á Hvítárvöllum og rak síðan lausu hestana á undan sér. Hann drukknaði í ánni. Á sömu stundu var kona á einum bænum stödd úti og sá hún þá sýn að hann væri að hverfa undir vatn. Hann fannst og líkið var borið að Þingsnesi. Á sömu stund var Jón að slá og heyrði hann þá að hringt var kirkjuklukkum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2178 EF
E 69/114
Ekki skráð
Sagnir
Slysfarir , heyrnir og nýlátnir menn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Málfríður Einarsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.12.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017