SÁM 05/4055 EF

,

María er spurð út í mismunandi viðhorf til menntunar stúlkna og drengja; hún segir nám sitt og systra hennar hafa verið minna metið en bræðra hennar. Þegar skrifað var um fjölskylduna var sérfræðimenntun bræðranna tekin fram en aðeins skrifað að systurnar væru með gagnfræðapróf, en ekki var nefnt að þær hefðu lært hjúkrun og sjúkraþjálfun. Faðir hennar hvatti börn sín til að mennta sig, þar sem hann hafði sjálfur ekki haft tækifæri til þess.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 05/4055 EF
SÓL 2003/2
Ekki skráð
Æviminningar
Skólaganga og foreldrar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
María Finnsdóttir
Sigrún Ólafsdóttir
Ekki skráð
23.02.2003
Hljóðrit þjóðfræðinema 2003
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 28.06.2018