SÁM 89/1794 EF

,

Þegar Sigríður var 25 ára eignaðist hún son og dreymdi hana rétt áður en hún veiktist að til sín kæmi kona sem sagðist vera nágrannakona hennar. Fór hún höndum um hana en sagði svo að þetta væri ekki kvenmannsverk. Fór það svo að karlmaður tók á móti barninu. Þegar Sigríður eignaðist dóttur sína dreymdi hana konuna aftur og sagði hún að þetta væri kvenmannsverk og myndi hún vera hjá henni við fæðinguna. Gekk fæðingin mjög vel.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1794 EF
E 68/10
Ekki skráð
Sagnir
Draumar , ljósmæður og fæðingar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigríður Guðjónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.01.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017