SÁM 91/2387 EF

,

Ýmislegt um örnefni tengd Þingeyrum: Dómhringurinn, Skinnastaðarófa og Djöflareitur voru slægjublettir í túninu, Fálkaþúfa, Dauðsmannsþúfa heitir eftir því er kona varð þar bráðkvödd á leið frá kirkju og Ingunnarsteinn í landi Þingeyrasels í Víðidalsfjalli heitir eftir konu sem fór í fjósið en kom ekki aftur og fannst síðan sumarið eftir undir steininum. Saga af konu sem villtist þegar hún fór til að brynna kúnum og fannst hálfsturluð daginn eftir. Minnst á menn sem voru vitni að þessu


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2387 EF
E 71/3
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hulda Á. Stefánsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
18.02.1971
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017