SÁM 85/293 EF

,

Gerðamóri var ættarfylgja. Hann var kenndur bænum Gerðar. Móri var 12-14 ára strákur í mórauðri peysu og gerði ýmis spillvirki. Hann sást oft sem aukamaður í bát. Bóndinn í Gerðum byggði nýjan bæ, timburbæ, að vorlagi. Þegar fór að hausta, dreymdi Margréti gömlu, sem bjó á eynni, að móri kæmi til sín og spurði hvort hann mætti vera því það væri orðið svo fínt í Gerðum. Konan úthýsti móra í draumnum. Um haustið átti konan snemmbæra kú sem drapst og var móra um kennt. Eitt sinn drap hann hænu áður en kona úr Gerðum kom í heimsókn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/293 EF
E 65/20
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, nafngreindir draugar, fylgjur, húsdýr og draugar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinþór Einarsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
20.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017