SÁM 88/1642 EF

,

Á Geitabergi bjó Erlingur Erlingsson frá Stóra-Botni og var dugnaðarmaður. Hann fór eitt sinn að Draghálsi og kom ekki fyrr en fólk var háttað í baðstofunni. Þegar hann kom inn bað hann fólk að kveikja ekki ljós og svaraði fáu um ferð sína. Um morguninn sá fólkið að fötin hans voru rifin og sjálfur var hann blóðugur og rifinn. Fólk trúði þessum sögum sem það heyrði og efaðist ekki um sannleiksgildi þeirra. Það trúði á skrímslið í síkinu. Kýrnar þekktu leið yfir síkið á Draghálsi og lestuðu sig yfir mitt síkið. Fólki leið illa á Hallsbæli á Ferstikluhálsi og missti næstum því meðvitund.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1642 EF
E 67/141
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, sagðar sögur, húsdýr, reimleikar, slysfarir, hjátrú, draugar og skrímsli og furðudýr
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Halldóra B. Björnsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
15.06.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017