SÁM 16/4240

,

Smári Ólason ræðir við Hallfreð Örn Eiríksson um þjóðfræðisöfnun hans í gegnum tíðina. Rannsakandi spyr hvort erfiðara hafi verið að fá fólk til að syngja? Viðmælandi kveður nei við, það hafi verið erfiðara með sögurnar. Nefnir dæmi frá Bíldudal. Rannsakandi spyr um viðhorf fólks til hljóðritunar: Fólk var jákvætt að mati viðmælanda. Áttaði fólk sig á að þetta var eitthvað sérstakt sem fólk kunni sem aðrir kunnu ekki? Viðmælandi heldur að svo hafi verið, enda staðið lengi í hljóðritunum. Líka af því að ríkisstofnanir sendu fólk til að skrá þessar heimildir.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 16/4240
SÓ1996/5c
Ekki skráð
Lýsingar og æviminningar
Þjóðfræði
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hallfreður Örn Eiríksson
Smári Ólason
Ekki skráð
05.11.1996
Hljóðrit Smára Ólasonar
Engar athugasemdir

Anna Sigríður Melsteð uppfærði 14.08.2020