SÁM 90/2301 EF
Í túninu í Neðradal er hóll sem má ekki slá því að ef það væri gert myndi annaðhvort besta kýrin eða besti reiðhesturinn drepast. Löngu seinna sló heimildarmaður eitt ljáfar upp í hólinn því hann lagði ekki mikinn trúnað á þetta en missti þá lamb. Hann prófaði aftur næsta ár og missti aftur lamb. Þriðja árið sló hann tvö ljáför upp í hólinn og missti þá bæði lamb og kind. Þá ákvað hann að hætta að slá hólinn og missti eftir það aldrei kind
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 90/2301 EF | |
E 70/46 | |
Ekki skráð | |
Reynslusagnir | |
Álög | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Magnús Þórðarson | |
Hallfreður Örn Eiríksson | |
Ekki skráð | |
08.06.1970 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.02.2017