SÁM 85/279 EF

,

Dálítið var um að fólk trúði á drauga. Kvöld eitt var heimildarmaður heima á Geitdal og var að bíða eftir að maður hennar kæmi heim en hann hafði skroppið af bæ. þegar hún var við það að sofna heyrði hún að gengið var um í húsinu og taldi hún að þar væri maður hennar kominn. En ekki kom hann inn í herbergið til hennar svo að hún fór fram og kveikti ljós og var þá enginn þar. Daginn eftir kom maður hennar heim og hafði hann þá gist á næsta bæ.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/279 EF
E 65/12
Ekki skráð
Sagnir og reynslusagnir
Fylgjur , húsakynni , ferðalög og draugatrú
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Amalía Björnsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017