SÁM 88/1516 EF

,

Björn var kallaður seyðski. Hann var í Norðfirði. Hann var mikið skáld. Heimildarmaður á heimildir um Björn. Björn dó í Haga í Mjóafirði. Hann var fæddur og uppalinn á Seyðisfirði og þar sem margir Birnir voru þar þurfti að auðkenna hann frá öðrum og hlaut hann því viðurnefnið. Björn var eitt sinn gestkomandi á Þórarinsstöðum og veður var slæmt. Allir karlmenn voru þá á Seyðisfirði að ná í eitthvað til heimilis. Fer þá Björn með vísu: Garpar fara góðs á mis. Bjarndýrsbrag orti Björn í Sandvík þegar fjórir menn fóru þar að vinna á bjarndýri. Hann gerði grínvísur um það. Hann gerði einnig fleiri vísur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1516 EF
E 67/39
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Hagyrðingar , aðdrættir , viðurnefni og bjarndýrsveiðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Mælt fram
Ekki skráð
Þorleifur Árnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.02.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017