SÁM 91/2471 EF

,

Huldumaðurinn Þórður á Þverhamri sést. Soffía móðursystir og fóstra heimildarmanns bjó í Norðfirði. Hún sagði huldufólkssögur og trúði á þær. Sagðist hafa séð mann með dinglandi sjóvettlingana á höndunum og hélt að þetta hefði verið Dagur á Felli. En þá sofnaði einhver sem dreymdi að þetta hefði ekki verið Dagur heldur Þórður á Þverhamri. Að hann hafi ætlað að fara til róðrar.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2471 EF
E 72/30
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk og draumar
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurlína Valgeirsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.05.1972
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017