SÁM 89/2069 EF

,

Um Otúel Vagnsson og skotfimi hans. Hann var mikil skytta og veiðimaður. Hann var kátur og gefinn fyrir vín. Eitt sinn var hann á Ísafirði og voru dátar þar búnir að setja kúlu upp á stöng og voru að leika sér að því að skjóta kúluna. Það gekk illa og sýndi Otúel þeim hvernig ætti að fara að þessu. Vakti þetta mikla eftirtekt. Hann gerði þetta aftur og skaut máf sem flaug þarna yfir. Hann fékk byssuna að launum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2069 EF
E 69/39
Ekki skráð
Sagnir
Veiðar, útlendingar og verkfæri
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017