SÁM 12/4230 ST

,

Um sjósókn Suðursveitunga. Torfi segir frá mesta afladegi sem hann man eftir, í mars 1947; segir m.a. frá draumi sem hann dreymdi nóttina áður og hélt að myndi vera fyrir lélegum afla; einnig frá slæmu ástandi bátsins, sem míglak svo sífellt þurfti að ausa. Svo vel fiskaðist að báturinn var drekkhlaðinn fimm sinnum og stærðarfiskar veiddust alveg upp við borðstokkinn. Báturinn sem fiskað var á þennan dag var síðar sendur á byggðasafn Hafnar í Hornafirði.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 12/4230 ST
E 97/5
Ekki skráð
Æviminningar
Draumar, fiskveiðar, sjósókn og bátar og skip
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Torfi Steinþórsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
18.1.1997
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir