SÁM 89/1761 EF

,

Sonur Elínar Bárðardóttur fór eitt vorið að gá að kindum í hrauninu. Þegar hann kom þangað sá hann gráa nýborna kind og var hún með tveimur gráum lömbum. Hann fór að athuga kindina og þekkti ekki markið. Hann markaði lömbin með markinu og var á ánni. Hann skrifaði markið niður hjá sér til að gá að þessu í markaskránni. Hann fann þetta mark hvergi sem var hangfjöður aftan bæði. Sagði þá móðir hans að kindina hefði vinkona hennar huldukonan átt. Nóttina eftir dreymir hana að til sín komi kona og þakki fyrir lömbin. Kindin var horfin daginn eftir.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1761 EF
E 67/207
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, huldufólksbyggðir, huldufólkstrú, húsdýr og kvikfénaður huldufólks
MI F200, mi f210, tmi m71, tmi l301 og scotland: f91
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorbjörg Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
21.12.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017