SÁM 93/3680 EF

,

Steinþóra segist ekki geta sagt neitt um hvort huldufólk sé til eða ekki, hún hafi gaman að þessu. Segir að það sé minna um þetta nú orðið og veit ekkert hvort aðrir trúi á þetta þó að hún sé nú frekar á þeirri skoðun að huldufólk sé til. Heldur að það sé minna rætt um huldufólk nú til dags því fólk þykist vera orðið svo menntað og þá eigi þetta ekki við en hún hafi heyrt margar sögur um að ljósmóðir hafi verið sótt til huldukonu í barnsnauð. Steinþóra segist ekki vera skyggn en hafi einu sinni séð hund af annarri veröld þegar hún bjó í Reykjavík


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3680 EF
ÁÓG 78/5
Ekki skráð
Sagnir og reynslusagnir
Huldufólkstrú og afturgöngur og svipir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinþóra Sigurbjörnsdóttir
Ágúst Ólafur Georgsson
Ekki skráð
07.07.1978
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 16.04.2018