Minningar úr Fljótshlíð og Hrunamannahreppi, 09:12 - 12:05

,

Þegar hún var að alast upp var samkomuhúsið Goðaland byggt, en einnig var komið saman í Hellubíói, Heimalandi og Laugalandi. Þetta voru staðirnir sem unga fólkið sótti skemmtanir á. Þá var farið að Gunnarshólma og Njálsbúð. Segir frá félagsstarfsemi húsanna. Óskar Guðmundsson þótti frábær, Bjarkalandsbræður og síðar komu hljómveitir úr Reykjavík, KK sextettinn og Ómar Ragnarsson að skemmta. Einnig voru stórar samkomur pólitísku flokkanna.


Ekki skráð
Ekki skráð
Minningar úr Fljótshlíð og Hrunamannahreppi
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Engar athugasemdir

Uppfært 19.11.2014