SÁM 90/2215 EF

,

Forspáir menn. Það var eins og þeir vissu fyrir um dauða sinn. Ef heimildarmaður hittir mann sem að hann þekkir en kemur honum ekki fyrir sig þá er hann feigur. Þegar menn drukknuðu síðast í Vík þá mætti heimildarmaður skipsáhöfninni og þekkti hann engan nema formanninn og hann var sá eini sem að komst af. Ef heimildarmaður finnur ekki útidyrnar á húsi sem að hann þekkir þá er einhver feigur í húsinu. Einu sinni kom heimildarmaður í hús og hann fann ekki dyrnar. Ein kona var inni í húsinu og hún dó viku seinna. Heimildarmanni var sagt að fara gætilega og um nóttina dreymdi hann að hann yrði að fara gætilega. Heimildarmaður lenti í slysi um daginn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2215 EF
E 70/6
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, feigð og spádómar
TMI A701
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Gunnar Pálsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.01.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017