SÁM 89/2079 EF

,

Heimildarmann dreymdi dauðann, sama mánaðardag fimm árum síðar dó Halldór bróðir hans. Heimildarmaður lýsir vel húsakynnum. Eina nóttina dreymdi heimildarmann að bróðir hans væri að tala við mann úti við. Þessi maður var stór og hrikalegur og ekki fallegur. Heimildarmanni fannst þetta vera dauðinn. Þeir komu inn og fóru þeir að rúmi bræðranna og voru lengi þar. Dauðinn sagðist ætla að koma aftur eftir fimm ár. Halldór fékk berkla. Heimildarmaður gekk heimleiðis til að flytja tíðindin um andlátið.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2079 EF
E 69/45
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar , húsakynni , fyrirboðar og veikindi og sjúkdómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
22.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017