SÁM 90/2294 EF

,

Hyrningsstaða-Bjössi var karl var kom úr Reykhólasveit. Hann var ákaflega skrýtinn og fólk gerði grín að honum. Hann var giftur og þegar konan hans lá banaleguna hitti Bjössi lækni og sagði honum með skrýtnum orðum frá veikindum hennar. Fór svo að konan dó en Bjössi lét prestinn ekki vita. Hann kemur svo á endanum og segist vera komin með konuna til að láta jarða hana. Bjössi hagaði sér skringilega í jarðarförinni. Hann var í kaupavinnu hjá fjölskyldu viðmælanda og var einu sinni úti á túni að slá. Þá komu þýskir ferðamenn en Bjössi hélt að þetta væru Rússar og faldi sig. Þetta var fyrir stríð. Margar sögur til af Bjössa sem viðmælandi er búinn gleyma en það var hlegið mikið að þeim. Sonur Bjössa var líkur honum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2294 EF
E 70/41
Ekki skráð
Sagnir
Kímni og utangarðsmenn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jóhanna Guðlaugsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.05.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017